Bóndavarðan - Hammondblað. Síðasti skiladagur í dag!


Bóndavarðan - Hammondblað. Síðasti skiladagur í dag!
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 25.03.2019 - 09:03Bóndavarðan - Hammondblaðið stefnir á útgáfu í apríl. Í dag er síðasti dagur til að senda inn efni, greinar, myndir og auglýsingar.
Í blaðinu verður páska- og utandagskrá Hammondhátíðarinnar í heild sinni svo þeir viðburðir sem þið viljið að komi fram í Bóndavörðunni þurfa að skila sér í dag.
Efni skal berast annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Geysi, Bakka 1.
Sími: 697-5853 / 470-8703
Tölvupóstur: gretamjoll@djupivogur.is
Verð auglýsinga
- Heilsíða, 1/1 - 15.000kr.
- Hálfsíða, ½ - 8.000kr.
- 1/3 síða - 5.000kr.
- ¼ síða - 3.000kr.