Bóndavarðan - Hammondblað

Bóndavarðan - Hammondblað
Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 11.03.2019 - 11:03Bóndavarðan - Hammondblað stefnir á útgáfu 8.apríl. Biðlað er til lesenda eftir efni, greinum, myndum og auglýsingum. Skilafrestur er til 25.mars.
Í blaðinu verður Hammondhátíðar-dagskrá Djúpavogshrepps í heild sinni ásamt dagskrá yfir viðburði og uppákomur um páskana, svo ábendingar um það sem um er að vera í kringum Hammondhátíð og páskana eru afar vel þegnar.
Efni skal berast annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Geysi, Bakka 1.
Sími: 697-5853 / 470-8703
Tölvupóstur: gretamjoll@djupivogur.is
Verð auglýsinga
- Heilsíða, 1/1 - 15.000kr.
- Hálfsíða, ½ - 8.000kr.
- 1/3 síða - 5.000kr.
- ¼ síða - 3.000kr.