Bóndavarða - haustútgáfa

cittaslow-social
Bóndavarða - haustútgáfa skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 01.09.2020
14:09

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar – Töðugjöld þann 16. október.
Hér með er óskað eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.
Tilvalið er að þarna liggi fyrir matseðlabreytingar á dögum myrkurs, viðburðir, breytingar opnunartíma og allt hausttengt til upplýsinga fyrir lesendur.
Efni berist fyrir fimmtudaginn 1. október, annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Geysi, Bakka 1.
Sími: 470-8703 / 697-5853
Tölvupóstur: amfulltrui@djupivogur.is
Verð auglýsinga
- Heilsíða, 1/1 - 15.000kr.
- Hálfsíða, ½ - 8.000kr.
- 1/3 síða - 5.000kr.
- ¼ síða - 3.000kr.
Efni þarf að berast í síðasta lagi 1. október