Djúpivogur
A A

Blíða við voginn

Blíða við voginn

Blíða við voginn

skrifaði 30.09.2009 - 18:09

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær af Andrési Skúlasyni. Það var sannkölluð haustblíða, stillt og gott veður en í dag er hann búinn að vera bæði kaldur og hvass, sannkallaður stálballarsteitingur.

Vonandi ylja þessar myndir ykkur, burtflúnum sem búsettum.

ÓB