Djúpavogshreppur
A A

Björn Hafþór kjörinn formaður SSA

Björn Hafþór kjörinn formaður SSA

Björn Hafþór kjörinn formaður SSA

skrifaði 10.10.2006 - 00:10

Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps var einróma kosinn formaður SSA á stjórnarfundi, sem haldinn var eftir aðalfund SSA, sem lauk laugard. 7. okt.

Mun þetta vera í fyrsta skipti sem að Djúpavogshreppi hlotnast sá heiður að hafa á formanni sambandsins að skipa.

hafþór small

Mynd og texti: AS