Djúpivogur
A A

Björgunarsveitin Bára fær nýjan bát

Björgunarsveitin Bára fær nýjan bát

Björgunarsveitin Bára fær nýjan bát

skrifaði 30.05.2010 - 21:05

Nýr og vel út búinn björgunarbátur bættist við í safn Björgunarsveitarinnar Báru á Djúpavogi í dag. Báturinn kom frá Neskaupstað þar sem hann hafði verið áður í notkun og er í góðu standi.  Við óskum Björgunarsveitinni okkar að sjálfsögðu til hamingju með þennan kraftmikla og flotta bát.  AS

Sjá myndskeið sem unnið var að þessu tilefni í dag við komu bátsins.