Djúpivogur
A A

Björgunarsveitin Bára auglýsir

Björgunarsveitin Bára auglýsir

Björgunarsveitin Bára auglýsir

skrifaði 27.05.2010 - 09:05

Kæru konur og þeir strákar sem kunna að baka !

Ný styttist í sjómannadaginn. Til þess að viðhalda hinni árlegu hefð okkar Bj.sv.Báru að halda sjómannadagskaffi, leitum við eftir sjálfboðaliðum til þess að baka.

Þeir sem vilja styrkja okkur í þessu verkefni hafi samband við Kristborg Ástu í síma 862-1667 eða 478 8160 fyrir mánudaginn 31. maí.

Björgunarsveitin Bára

BR