Djúpivogur
A A

Björgunarbáturinn Dröfn vígður

Björgunarbáturinn Dröfn vígður

Björgunarbáturinn Dröfn vígður

skrifaði 07.06.2010 - 13:06

Eins og greint var frá hér á heimasíðunni fékk Björgunarsveitin Bára nýjan bát á dögunum. Báturinn var vígður og honum gefið nafn á Sjómannadaginn við hátíðlega athöfn.

Hafdís Reynisdóttir var svo snjöll að festa atburðinn á filmu og færa okkur. Myndbandinu er undirritaður búinn að koma fyrir á vefnum og er hægt að sjá það hér fyrir neðan.

Við þökkum Hafdísi kærlega fyrir.

Myndir frá sjómannadeginum koma síðan inn á morgun.

ÓB

 

 

 

 

 

 

 


Sigurður Ágúst Jónsson færir Reyni Arnórssyni blómvönd frá Djúpavogshreppi í tilefni dagsins