Djúpivogur
A A

Biskup Íslands visiterar söfnuði í Djúpavogsprestakalli

Biskup Íslands visiterar söfnuði í Djúpavogsprestakalli

Biskup Íslands visiterar söfnuði í Djúpavogsprestakalli

skrifaði 14.03.2018 - 09:03

Messa í Djúpavogskirkju fimmtudagskvöldið 15. mars kl. 20.00

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar.
Organisti og kórstjóri Guðlaug Hestnes.
Berglind Einarsdóttir syngur einsöng.
Altarisganga og messukaffi.

Tökum vel á móti góðum gestum og verum öll hjartanlega velkomin til helgrar stundar.

Biskup visiterar Berunessókn kl. 9.30 - 11.30 þ. 15. mars, Hofssókn sama dag kl. 14.30-16.30.

Visitasía biskups í Berufjarðarsókn þ. 16. mars kl. 11.00 - 13.00.

Sóknarnefndir og sóknarprestur