Djúpivogur
A A

Bein útsending frá SAMFÉS á RÚV

Bein útsending frá SAMFÉS á RÚV

Bein útsending frá SAMFÉS á RÚV

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 23.03.2019 - 12:03

Söngkeppni Samfés er haldin í dag í Laugardalshöll þar sem efnilegustu söngvarar landsins stíga á stökk. Félagsmiðstöðin okkar Zion tekur þátt í ár í fyrsta sinn í mörg ár og mun Íris Antonía syngja lagið Creep með Radiohead. Íris er 5. í röðinni af fjölmörgum þátttakendum.

Öllum er kleift að fylgjast með fulltrúa Djúpavogshrepps í þessari stóru keppni á RÚV í dag kl.13.

Gangi þér vel Íris og ÁFRAM ZION!