Baujunámskeið

Baujunámskeið skrifaði - 09.11.2009
14:11
Nú hafa nægilega margir skráð sig á Baujunámskeiðið til að hægt sé að halda það, nk. fimmtudag eins og auglýst var. Það hefst klukkan 20:00 í Grunnskólanum. Þátttökugjald er 1.000.- krónur en auk þess styrkja grunnskólinn, leikskólinn og foreldrafélög skólanna námskeiðið. Enn er pláss fyrir fleiri ef áhugi er fyrir hendi. Þátttaka tilkynnist til Dóru á dora@djupivogur.is eða Guðrúnar á gudrun@djupivogur.is HDH