Djúpivogur
A A

Bati er lífstíll

Bati er lífstíll

Bati er lífstíll

skrifaði 12.11.2014 - 10:11

Hugaraflsmenn koma til Egilsstaða og verða með opinn fræðsludag og vinnusmiðjur um valdeflingu og bata. Árangursrík leið til að ná tökum á eigin lífi eftir áföll og veikindi s.s. þunglyndi og kvíða.

Haldnir verða fyrirlestrar um valdeflingu, bata og batahvetjandi leiðir, reynslu einstaklinga með greinda geðröskun og aðstandendur.

Í vinnusmiðjum verður farið dýpra í allar hliðar á málefninu og hvatt verður til skapandi umræðna frá þátttakendum.

Í Ásheimum Miðvangi 22, Egilsstaðir, fimmtudaginn 20. nóv. kl. 9:15-17:00

Allir velkomnir 

Aloca - StarfA - HSA - Geðhjálp