Djúpivogur
A A

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi
Cittaslow

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 04.09.2018 - 13:09

A landslið kvenna mætir Tékklandi í dag, en um er að ræða síðasta leik liðsins í riðlakeppni undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 15:00. Ísland á enn möguleika á að komast í umspil fyrir HM 2019 og er því um að ræða gríðarlega mikilvægan leik.

Á fallegum sumardegi komu íbúar Djúpavogshrepps saman við Tankinn á Djúpavogi til að taka upp litla kveðju til landsliðsins í fótbolta.

Þetta var útkoman.

ÁFRAM ÍSLAND!

HÚH!!