Djúpivogur
A A

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi
Cittaslow

Baráttukveðjur frá Djúpavogshreppi

Ólafur Björnsson skrifaði 21.06.2018 - 19:06

Á fallegum sumardegi komu íbúar Djúpavogshrepps saman við Tankinn á Djúpavogi til að taka upp litla kveðju til karlalandsliðsins í fótbolta, sem er nú statt á HM í Rússlandi.

Þetta var útkoman.

ÁFRAM ÍSLAND!

HÚH!!