Djúpivogur
A A

Bækur Ingimars Sveinssonar á jólatilboði

Bækur Ingimars Sveinssonar á jólatilboði

Bækur Ingimars Sveinssonar á jólatilboði

skrifaði 10.12.2014 - 10:12

Fram að jólum eru bækur Ingimars Sveinssonar á tilboði á skrifstofu Djúpavogshrepps. Um er að ræða bækurnar Djúpivogur - 400 ár við voginn, sem kom út árið 1989 og Djúpivogur - siglt og róið um eyjasund, sem kom út árið 2003. Saman fást þessar frábæru bækur, sem hafa að geyma mikið magn ómetanlegra heimilda um sögu Djúpavogs, á krónur 2.500.-

Hægt er að koma við á opnunartíma, milli 13:00 og 16:00 virka daga, hringja í síma 478-8288 eða senda tölvupóst á anna@djupivogur.is til að panta eintök.

ÓB