Djúpivogur
A A

Bæjarlífið október-desember 2014

Bæjarlífið október-desember 2014

Bæjarlífið október-desember 2014

skrifaði 21.01.2015 - 11:01

Nú er komið að síðasta bæjarlífspakka ársins 2014. Þar með getum við sagt skilið við árið og um leið rifjað upp hvað gerðist þessa síðustu þrjá mánuði. Í þessum veglega pakka kemur ýmislegt við sögu, s.s. jólaföndur, litla sviðamessan, ýmis konar leynimakk, jólastemmningin, áramótin og svo margt margt fleira. Með aðalhlutverk að þessu sinni fara m.a. Stefán Kjartansson, Gunnar Sigvaldason og Stefán Gunnarsson auk þess sem Sigurbjörn Heiðdal á eftirminnilegan leik í lok syrpunnar. 

Komið ykkur vel fyrir, setjið Bowie á fóninn og njótið síðustu bæjarlífssyrpu ársins 2014.

ÓB