Bæjarlífið janúar 2016

Bæjarlífið janúar 2016
skrifaði 09.05.2016 - 10:05Nú erum við að vinna við að setja inn bæjarlífssyrpur síðustu mánaða.
Hér er janúarmánuður. Kannski ekki margar myndir, enda yfirleitt frekar rólegt fyrir janúarmánuði. Við sjáum þó múltítaskandi afa, kíkjum á Rauðakrossmarkað og stöldrum svolítið við í Berufirði.
Hægt er að skoða myndirnar með því að smella hér.
ÓB