Djúpavogshreppur
A A

Bæjarlífið apríl 2016

Bæjarlífið apríl 2016

Bæjarlífið apríl 2016

skrifaði 21.06.2016 - 13:06

Þá er komið að bæjarlífspakka aprílmánaðar 2016. Hann er að stórum hluta tileinkaður utandagskrárviðburðum Hammondhelgarinnar, en hátíðin fór fram dagana 21.-24. apríl. Þess utan gengur Hreinn að sjálfsögðu berserksgang og náttúran í Djúpavogshreppi fær sitt pláss að venju.

Við fengum myndir að láni hjá Katrínu Reynisdóttur og Eiði Ragnarssyni. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir.

Smellið hér til að skoða myndasafnið.

ÓB