Djúpivogur
A A

Bæjarlífið apríl 2014

Bæjarlífið apríl 2014

Bæjarlífið apríl 2014

skrifaði 21.05.2014 - 13:05

Þrátt fyrir miklar hræringar í atvinnumálum í Djúpavogshreppi gengur lífið sitt vanagang hér í sveitarfélaginu. Það gerði það a.m.k. í apríl. Sundlaugin var tekin í gegn og við héldum Hammondhátíð, svo eitthvað sé nefnt - og svo margt fleira eins og sjá má í meðfylgjandi bæjarlífspakka.

ÓB