Djúpavogshreppur
A A

Bæjarlífið ágúst 2015

Bæjarlífið ágúst 2015

Bæjarlífið ágúst 2015

skrifaði 25.01.2016 - 10:01

Nú gerum við ágústmánuði skil og birtum flottan myndapakka frá þessum ágæta mánuði. Það var ekkert lát á ferðamönnum, nokkrar af stofnunum sveitarfélagsins fengu yfirhalningu, börnin í unglingavinnunni luku störfum og veðrið var með hinu ágætasta móti. Ágúst kemur einnig við sögu. Svavar Pétur hélt síðan uppteknum hætti við að þrífa bílinn sinn.

Smellið hér til að skoða myndirnar.

ÓB