Djúpavogshreppur
A A

Bæjarlífið

Bæjarlífið

Bæjarlífið

skrifaði 29.09.2010 - 06:09

Eitt af því sem fáum hvað mest hrós fyrir og virðist vera mest skoðað hér á síðunni eru hinar svokölluðu Bæjarlífssyrpur.

Það hefur þó vantað að þeim væri fundinn sérstakur staður hér á heimasíðunni þar sem hægt er að nálgast þær allar. Á því hefur nú verið ráðin bót og búið koma þeim haganlega fyrir í tímaröð undir "Myndasafn" hér vinstra megin á síðunni.

Við hvetjum því alla sem áhuga hafa að skoða þessar syrpur að fara á ofangreinda slóð, en einnig er hægt að komast beint á hana með því að smella hér.

ÓB