Djúpivogur
A A

Ávaxtamót ÚÍA og Loðnuvinnslunnar

Ávaxtamót ÚÍA og Loðnuvinnslunnar

Ávaxtamót ÚÍA og Loðnuvinnslunnar

skrifaði 24.01.2013 - 22:01

 

Í frjálsum íþróttum verður haldið í íþróttahúsinu á
Fáskrúðsfirði Laugardaginn 26. janúar.
Húsið opnar kl.11:30 og keppni hefst kl:12:00.
Mótið er fyrir 10 ára og yngri og
kjörið tækifæri til að kynnast frjálsum íþróttum.
Keppt verður í langstökki án atrennu, boltakasti, spretti og þrautabraut.
Keppnisgjald er 500 kr. óháð greinafjölda.
Allir fá þátttökuverðlaun.
Skráning fer fram á skrifstofu UÍA í síma 471-1353,
í tölvupósti á uia@uia.is eða á staðnum áður en keppni hefst.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga að taka þátt.
Ávaxtamót UÍA og Loðnuvinnslunnar hf
Í

 

Í frjálsum íþróttum verður haldið í íþróttahúsinu áFáskrúðsfirði Laugardaginn 26. janúar.

Húsið opnar kl.11:30 og keppni hefst kl:12:00.

Mótið er fyrir 10 ára og yngri ogkjörið tækifæri til að kynnast frjálsum íþróttum. Keppt verður í langstökki án atrennu, boltakasti, spretti og þrautabraut. Keppnisgjald er 500 kr. óháð greinafjölda.

Allir fá þátttökuverðlaun.Skráning fer fram á skrifstofu UÍA í síma 471-1353,í tölvupósti á uia@uia.is eða á staðnum áður en keppni hefst. Við hvetjum foreldra til að mæta með sín börn og taka þátt. Þeir keppeendur sem eru félagar í Neista greiða ekki þátttökugjald heldur mun Ungmennafélagið sjá um þær greiðslur.

Stjórn Neista.