Aukafundur í sveitarstjórn

Aukafundur í sveitarstjórn skrifaði - 12.08.2013
20:08
Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn í Geysi miðvikudaginn 14.ágúst kl 16:00.
Eina dagskrármálið
1. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008 -2020 ásamt umhverfisskýrslu
vegna Axarvegar milli Háabrekku og Reiðeyri.
Sveitarstjóri