Djúpavogshreppur
A A

Auglýst eftir umsóknum fyrir styrki

Auglýst eftir umsóknum fyrir styrki

Auglýst eftir umsóknum fyrir styrki

skrifaði 11.03.2016 - 09:03

Átak til atvinnusköpunar

Nú er opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Ég hvet ykkur eindregið að deila eftirfarandi upplýsingum á heimasíðu ykkar sveitafélags og þar með hvetja íbúa sem eiga nýsköpunarhugmynd á fyrstu stigum til að sækja um:

http://nmi.is/frettir/2016/03/opid-fyrir-umsoknir-i-atak-til-atvinnuskoepunar/

 

 

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti.  

Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið í samstarfi við nokkra aðila. 

Umsóknafrestur rennur út 10. april 2016.

 

Nánar hér.

Eða hjá:

 

Andreu Burgherr

Alferðadeild - Incoming groups

andrea@mountainguides.is

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn - Icelandic Mountain Guides
Íslands Flakkarar - Iceland Rovers

Tel:  +354 587 9999
Direct nr:+354 522 4991
Fax:+354 587 9996
Address:Stórhöfði 33, 110 Reykjavík, Iceland

www.mountainguides.is

www.icelandrovers.is