Auglýsing frá jólasveinunum

Auglýsing frá jólasveinunum
skrifaði 19.12.2012 - 09:12Tökum á móti pökkum í íþróttamiðstöð Djúpavogs laugardaginn 22. desember frá klukkan 14 – 15.
Höfum ráðið Neistafólk til að safna pökkunum fyrir okkur þann dag. Verð fyrir hvert heimili er 500 kr.
Vinsamlega merkið pakkana vel svo þeir ruglist ekki í atgangnum á aðfangadag.
Jólasveinarnir