Djúpivogur
A A

Auðunn Baldursson opnar steinasafn

Auðunn Baldursson opnar steinasafn

Auðunn Baldursson opnar steinasafn

skrifaði 16.07.2010 - 12:07

Auðunn Baldursson opnar á morgun, föstudaginn 16. júlí, steinasafn sitt að Mörk 8.

Safnið verður opið frá 10:00 - 18:00 og við hvetjum að sjálfsögðu alla til að líta við og skoða þetta einstaka safn.

ÓB