Djúpavogshreppur
A A

Árshátíð grunnskólans, 17. janúar

Árshátíð grunnskólans, 17. janúar

Árshátíð grunnskólans, 17. janúar

Ólafur Björnsson skrifaði 16.01.2019 - 16:01

Á morgun, fimmtudaginn 17. janúar, fer árshátíð grunnskólans fram á Hótel Framtíð.

Að þessu sinni er það leikritið um Pétur Pan sem verður sýnt.

Sýningin hefst kl. 18:00, miðaverð er kr. 1.000.-

Allir hjartanlega velkomnir