Árshátíð Djúpavogsskóla 2021

cittaslow-social
Árshátíð Djúpavogsskóla 2021 skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 19.03.2021
08:03

Árshátíð Djúpavogsskóla 2021
LATIBÆR
Hótel Framtíð fimmtudaginn 25. mars 21
Fyrri sýning kl 13.00- Leikarar 1. 2. 5. 6. 7. 8. 9. Og 10 bekkur
Seinni sýning kl 17:00- Leikarar 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9 og 10 bekkur
Mikilvægt:
Vegna covid fer miðasala EINGÖNGU fram í forsölu í
Kjörbúðinni föstudaginn 19. Mars kl 12-13 og 16-17
og í gegnum agusta.arnardottir@mulathing.is
Eingöngu 70 miðar á hvora sýningu.
Allir hjartanlega velkomnir útúr sprittaðir, með grímur og allar reglur á hreinu ????
Djúpavogsskóli