Djúpavogshreppur
A A

Áríðandi tilkynning frá leikskólanum

Áríðandi tilkynning frá leikskólanum

Áríðandi tilkynning frá leikskólanum

skrifaði 27.06.2013 - 13:06

Nú stendur yfir skipulagning í leikskólanum, fyrir næsta skólaár.
Mjög mikilvægt er að láta vita í þessari viku ef þið hafið hugsað ykkur að skrá barn í leikskólann eða breyta vistun frá því sem nú er.  Vinsamlegast sendið þá tölvupóst á skolastjori@djupivogur.is.
Ekki þarf að hafa samband ef vistunin á að vera sú sama og hún er nú (var þegar barn fór í gjaldfrjálst sumarfrí).
Bestu kveðjur,
Halldóra Dröfn