Djúpivogur
A A

Áramótabrennan 2016

Áramótabrennan 2016

Áramótabrennan 2016

skrifaði 29.12.2016 - 09:12

Kveikt verður í áramótabrennunni inni við Rakkaberg þann 31. desember kl. 17:00. Fólk er hvatt til að koma gangandi til brennunnar.

Björgunarsveitin Bára sér um stórbrotna flugeldasýningu og Umf. Neisti sér um að kveikja upp í brennunni og halda henni á lífi.

ÓB