FRESTAÐ - Áramótabrennu UMF Neista 2019 frestað

FRESTAÐ - Áramótabrennu UMF Neista 2019 frestað skrifaði Ólafur Björnsson - 31.12.2019
14:12
Vegna veðurs hefur áramótabrennu Neista sem fara átti fram í dag kl. 17:00, verið frestað til morguns, miðvikudagsins 1. janúar 2020. Hún verður haldin kl. 17:00 á Hermannastekkum.
Björgunarsveitin Bára verður með flugeldasýningu.