Djúpavogshreppur
A A

Áramótabrenna Djúpavogsbúa - ný tímasetning

Áramótabrenna Djúpavogsbúa - ný tímasetning

Áramótabrenna Djúpavogsbúa - ný tímasetning

skrifaði 30.12.2013 - 13:12

Eyjólfur og Magnús hafa staðið í ströngu og hafa tekið þá ákvörðun að flýta áramótabrennunni í ár. Brennan verður á Hermannastekkum og verður kveikt í henni kl. 16:45. Ath. breytta tímasetningu.

Björgunarsveitin Bára verður að venju með veglega flugeldasýningu.

UMF. Neisti

 

 

 

 

 

Hér eru þeir Eyjólfur og Magnús, en þessi mynd náðist af þeim þegar ákvörðun um nýja tímasetningu var tekin