Djúpivogur
A A

Ár í dag frá hamförunum á Búlandsdal

Ár í dag frá hamförunum á Búlandsdal

Ár í dag frá hamförunum á Búlandsdal

skrifaði 02.07.2011 - 10:07

Aðfaranótt 2. júlí 2010 féll aurskriða á vatnsveituna á Búlandsdal sem gerði það að verkum að vatnslaust varð á Djúpavogi í nokkra daga. Það er svosem ástæðulaust að vera að rifja þetta upp en því er þó ekki að neita að veðurfarið í dag, 2. júlí 2011, er keimlíkt því sem var þegar skriðan féll. Hins vegar var töluvert hvassara og meira úrhelli þá.

Hér að neðan eru umfjallanir heimasíðunnar um hamfarirnar:

Myndbönd frá hamfarasvæðinu
Vatnslaust á Djúpavogi

ÓB