Áminning frá Djúpavogshreppi vegna nýrra reglna um húsaleigubætur

Áminning frá Djúpavogshreppi vegna nýrra reglna um húsaleigubætur
skrifaði 05.01.2017 - 08:01Um áramótin tóku nýjar reglur um húsaleigubætur gildi. Djúpavogshreppur veitir þá ekki lengur almennar húsaleigubætur til leigjanda. Í staðinn koma reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem sveitarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum.
Með samþykkt Alþingis í júní 2016 á lögum um um húsaleigubætur nr. 75/2016 voru almennar húsaleigubætur aflagðar en í þeirra stað koma húsaleigubætur sem Vinnumálastofnun afgreiðir.
Leiðbeiningar um húsnæðisbætur
Upplýsingar um húsnæðisbætur
Allar nánari upplýsingar eru á www.husbot.is
Sveitarstjóri