Djúpavogshreppur
A A

Allar myndir í ljósmyndasamkeppni "Daga Myrkurs"

Allar myndir í ljósmyndasamkeppni

Allar myndir í ljósmyndasamkeppni "Daga Myrkurs"

skrifaði 20.11.2009 - 16:11

Þá er búið að setja allar myndir sem bárust í ljósmyndasamkeppni Daga Myrkurs inn á heimasíðuna. Hér fyrir neðan má sjá allar myndirnar

Myndin hér til hægri er mynd sem barst í ljósmyndasamkeppni Djúpavogs 2008 og heitir "Papeyjarkirkja í óvenjulegum ramma". Höfundur hennar er Þórhallur Pálsson.

Lesendum heimasíðunnar gefst tækifæri til þess að kjósa eina mynd sem þeim þykir best með því að senda tilnefningar á netfangið bryndis@djupivogur.is. Frestur til þess að senda tilnefningar rennur út á miðnætti á sunnudagskvöld.

 

Myndirnar má sjá með því að smella hér

BR