Djúpivogur
A A

Aldarminning Eysteins Jónssonar

Aldarminning Eysteins Jónssonar

Aldarminning Eysteins Jónssonar

skrifaði 09.11.2006 - 00:11

Málþing í Þjóðmenningarhúsinu 12. nóv. 2006 kl. 14:00  

Djúpavogshreppi hefur borizt samantekt vegna aldarminningar Eysteins Jónssonar, sem fæddur var 13. nóv. 1906.

Haldið verður upp á hana með málþingi í Þjóðmenningarhúsinu 12. nóv. 2006 kl. 14:00.

Við leyfum okkur að birta hér í heild samantekt, sem unnin hefur verið af þessu tilefni, en eins og þar kemur fram var Eysteinn fæddur í Hrauni á Djúpavogi og hafði mjög sterkar taugar til byggðarlagsins.

Hann er einn af beztu og þekktustu sonum Djúpavogs og var mjög virtur sem stjórnmálamaður og ráðherra.

Auk þess hafði hann t.d. mikinn áhuga á útivist og náttúruvernd.

BHG

hspace=0

hspace=0

hspace=0

hspace=0