Djúpivogur
A A

Aðventukransagerð

Aðventukransagerð

Aðventukransagerð

skrifaði 24.11.2008 - 11:11

� g�r, sunnudaginn 23. n�vember, hittust �tta afslappa�ar og gla�ar konur � Mi�h�sum.  Tilgangurinn me� "hittingnum" var a� b�a til a�ventukransa fyrir komandi a�ventu og j�l.  Hl�f Brynd�s s� um a� lei�beina okkur og ger�i h�n �a� af sinni alkunnu snilld. 
Vi� �ttum mj�g notalega stund saman, hlustu�um � j�lal�g, spj�llu�um og fengum okkur sm�k�kur og kleinur til a� vi�halda r�ttu sykurmagni � kroppnum.  Eins og sj� m� � �essum myndum var mikil al�� l�g� vi� hvern krans og �tkoman alveg fr�b�r.  Engir kransanna voru eins en allir voru �eir langflottastir!!!  HDH