Djúpivogur
A A

Aðventuhátíð í Djúpavogskirkju

Aðventuhátíð í Djúpavogskirkju

Aðventuhátíð í Djúpavogskirkju

skrifaði 02.12.2016 - 13:12

Aðventuhátíð sunnudaginn 4. des. kl. 17.00 í Djúpavogskirkju.

Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Berglindar Einarsdóttur og Guðlaugar Hestnes.

Einsöngur: Berglind Einarsdóttir.

Börnin syngja og flytja helgileik og fermingarbörnin verða með leikþátt

Verum öll hjartanlega velkomin og njótum saman góðrar stundar,
sóknarprestur