Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs

cittaslow-social
Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs skrifaði Greta Mjöll Samúelsdóttir - 25.01.2021
13:01

Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs verður haldinn í húsi Fiskmarkaðs Djúpavogs laugardaginn 20. febrúar nk. kl. 20:00.
Dagskrá
1. Fundarsetning
2. Fundarstjóri og fundarritari tilnefndir
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins lagðir fram
5. Kosning stjórnar, nefnda og tveggja endurskoðenda
6. Upphæð árgjalds ákveðin
7. Önnur mál