Djúpivogur
A A

Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs

Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs

Aðalfundur Skotmannafélags Djúpavogs

skrifaði 16.03.2013 - 11:03

Hér með er boðað til aðalfundar Skotmannafélgs Djúpavogs, þann 2. apríl 2013 kl. 20.00 í Sambúð, húsi AFLS og Bjsv. Báru                    

Dagskrá samkv. lögum félagsins:

1.  Fundarsetning.
2.  Fundarstjóri og ritari kosnir.
3.  Skýrsla stjórnar.
4.  Lagðir fram reikningar félagsins, og þeir  borni upp til samþykktar.
5.  Lagabreytingar. Teknar til umfjöllunar atugasemdir laganefndar  Í. S. Í á lögum félagsins , samkvæmt bréfi  dags. 19 jan. 2013.
6.  Kosning stjórnar, varamanna í stjórn, nefnda og skoðunarmanna reikninga,
7.  Upphæð árgjalds ákveðin.
8.  Önnur mál.

Fh. stjórnar;
Nökkvi F. Flosason