Aðalfundur Neista í kvöld

Aðalfundur Neista í kvöld
skrifaði 28.02.2011 - 14:02Aðalfundur Umf. Neista
Stjórn umf. Neista boðar til aðalfundar í félaginu. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 28. febrúar kl.18 í Löngubúð.
Dagskrá:
1. Venjulega aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Allir félagar eru hvattir til að mæta og nýjir félagar eru velkomnir. Nýtt fólk vantar til starfa fyrir Neista, bæði í aðalstjórn og ráðin. Þeir sem vilja gefa kost á sér til starfa en komast ekki á fundinn geta látið vita af sér hjá Sóleyju í síma 849-3441 eða neisti@djupivogur.is
Á fundinum verður einnig dregið um hvaða lið keppa í spurningakeppni Neista og hvenær.
Stjórn umf. Neista