Djúpivogur
A A

Aðalfundur Neista

Aðalfundur Neista

Aðalfundur Neista

skrifaði 17.03.2014 - 15:03

Aðalfundur Neista verður haldin fimmtudaginn 20.mars í Löngubúð kl 18:00.

Á fundinum langar stjórninni að breyta uppsetningu á stjórn og ráðum hjá félaginu. 

Breytningarnar sem okkur langar að gera er að leggja ráðin niður en að fjölga meðlimum í stjórn úr 5 í 7.

Innan stjórnarinnar væru svo 2 sem færu með þau mál sem voru á höndum yngriflokkaráðs og 2 með mál sund og frjálsíþróttaráðs.

Vegna Skólahreystis hjá grunnskólabörnum þennan sama dag höfum við ákveðið að fresta Uppskeruhátið iðkenda Neista til föstudagsins 21. mars kl 14:00 í Löngubúð.

 Stjórn Neista