Djúpivogur
A A

Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs

Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs
Cittaslow

Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs

Ólafur Björnsson skrifaði 06.03.2020 - 16:03

Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs verður haldinn í Löngubúð fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 20:30.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins fyrir árið 2019 lagðir fram til samþykktar.
3. Árgjald félagsins fyrir 2020 ákveðið.
4. Kosning stjórnar
5. Önnur mál