Aðalfundur Ferðafélags Djúpavogs
skrifaði 27.05.2013 - 08:05
Aðalfundur Ferðarfélags Djúpavogs verður haldinn í Sambúð, föstudaginn 31. maí 2013.
Hefst kl. 20:00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Allir félagsmenn hvattir til að mæta og nýir félagar boðnir velkomnir.
Stjórnin