Ærslabelgurinn er kominn upp

Ærslabelgurinn er kominn upp
Ólafur Björnsson skrifaði 23.07.2018 - 14:07Kæru Djúpavogsbúar.
Eins og eflaust flestir vita náðist að safna fyrir ærslabelgnum og er hann kominn á sinn stað við Neistavöll.
Við viljum þakka öllum sem lögðu okkur lið, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, því án ykkar hefði þetta aldrei tekist.
Kvenfélagið Vaka