Djúpivogur
A A

Aðalvefur

Dagar myrkurs 2020

Dagar myrkurs verða 28. okt. - 1. nóv.

Cittaslow

Framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosninga

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar.

Yfirkjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar hefur móttekið og staðfest sem gilda framboðslista fimm eftirtalinna framboða fyrir sveitarstjórnarkosningar, sem fram munu fara þann 19. september 2020.

Framboðslistarnir með nöfnum þeirra frambjóðenda sem í kjöri verða eru eftirfarandi, raðað skv. listabókstöfum framboðanna.

01.09.2020