Aðalvefur
Sumarlokun Tryggvabúðar 2018
Tryggvabúð, félagsaðstaða aldraðra í Djúpavogshreppi er lokuð dagana 20. júlí til og með 19. ágúst vegna sumarleyfa.
Opnað verður aftur mánudaginn 20. ágúst kl. 11:00.
Forstöðukona Tryggvabúðar
Ærslabelgurinn er kominn upp
Kæru Djúpavogsbúar.
Eins og eflaust flestir vita náðist að safna fyrir ærslabelgnum og er hann kominn á sinn stað við Neistavöll.
Við viljum þakka öllum sem lögðu okkur lið, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, því án ykkar hefði þetta aldrei tekist.
Kvenfélagið Vaka
Nýjar flokkunartunnur prýða bæinn
Stórglæsilegar flokkunartunnur í anda Cittaslow.

Sumarlokun skrifstofu Djúpavogshrepps 2018
Skrifstofa Djúpavogshrepps verður lokuð frá og með 23. júlí til 19. ágúst vegna sumarleyfa.
Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 20. ágúst kl. 13:00.
Sveitarstjóri
Sveitarstjórn: Fundargerð 12.07.2018
2. fundur 2018 - 2022.
Rúllandi snjóbolti/11 opnaði laugardaginn 14. júlí
Rúllandi snjóbolti/11, Djúpivogur opnaði laugardaginn var

U.M.F. Neisti auglýsir eftir þjálfara
Ungmennafélagið Neisti óskar eftir starfsmanni í stöðu þjálfara
Skemmtiferðaskip 2018 uppfært
Skemmtiferðaskipakomur á Djúpavogi 2018
Sveitarstjórn: Fundarboð 12.07.2018
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps: Fundarboð 12.07.2018