Aðalvefur
Aðalfundur UMF Neista
Aðalfundur Umf. Neista
Stjórn umf. Neista boðar til aðalfundar í félaginu. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 22. febrúar kl.15 í Löngubúð.
Dagskrá:
1. Venjulega aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Allir félagar eru hvattir til að mæta og nýjir félagar eru velkomnir. Nýtt fólk vantar til starfa fyrir Neista í aðalstjórn. Þeir sem vilja gefa kost á sér til starfa en komast ekki á fundinn geta látið vita af sér hjá Sveini í síma 867-1477 eða neisti@djupivogur.is
Iðkendur Neista eru boðnir velkomnir í Löngubúð kl. 14 þar sem verðlaun fyrir iðkun síðasta árs verða veitt og boðið verður upp á veitingar.
Stjórn umf. Neista