Aðalvefur
Spurningakeppni Neista - úrslitin eru í kvöld
Þá er komið að lokakvöldinu í spurningakeppni fyrirtækjanna en það verður á Hótel Framtíð, þriðjudaginn 31.mars kl.20:00.
Í úrslitum eru: Grunnskólinn (kennarar), HB Grandi, Fiskmarkaður Djúpavogs og Eyfreyjunes. Dregið verður á staðnum um það hvaða lið etja kappi saman en ljóst er að búast má við æsispennandi viðureign.
Í fyrra var það Eyfreyjunes sem sigraði en þá var Tryggvi Gunnlaugsson meðal liðsmanna og naut liðið góðs af óskeikulu minni hans. Í ár er Tryggvi hins vegar fjarri góðu gamni en liðsheildin þó alls ekki síðri því í stað Tryggva er komin frænka hans, Sóley Dögg Birgisdóttir. Það verður því forvitnilegt að fylgjast með hvort liðinu tekst að verja titilinn frá því í fyrra.
Við hvetjum sem flesta til þess að mæta á góða skemmtun og styðja ungennafélagið Neista í leiðinni. Í hléinu mun Jószef Kiss skemmta okkur með léttum söng.
Aðgangseyrir á spurningakeppnina er kr. 500
Ungmennafélagið Neisti
BR
Skógarþrestirnir og eplin í garðinum
Skógarþrestirnar eru sólgnir í eplin þessa dagana þar sem snjórinn liggur yfir landinu. Það er því mikilvægt að mannfólkið hugsi til þrastanna rétt eins og snjótittlinganna þessa dagana þegar frostið bítur. Oftar en ekki hendir fólk skemmdum eplum í ruslið, þeim eplum væri hinsvegar betur komið fyrir á grein í garðinum þar sem sársvangir þrestir eru á ferð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í garði ljósmyndara í gær þar sem að þrestirnir slógust beinlínis um eplin. AS
UMF. Neisti auglýsir eftir starfsmanni
Ungmennafélagið Neisti auglýsir eftir þjálfurum í sumar til að sjá um æfingar í frjálsum íþróttum, fótbolta, leikjatímum og sundi fyrir yngri flokka Neista og einnig starf framkvæmdarstjóra.
Áhugasamir hafi samband við Albert í síma 893-4013.
Bæjarlífið, mars 2009
Í bæjarlífssyrpu mánaðarins má sjá allt frá vegavinnu til bræðra að ganga berserksgang...
Smellið hér til að sjá myndirnar.
ÓB
Spurningakeppni Neista 2009 3. kvöld
Í gær fór fram 3. og síðasta undankvöldið í spurningakeppni Neista 2009. 4 lið voru skráð til þátttöku en eitt lið skráði sig úr keppni og því mættust einungis 3 lið í gær.
Í fyrri umferðinni hafði Grunnskólinn (nemendur) betur gegn Ósnesi, 11 - 9 og voru nemendur þar með komnir í seinni umferðina.
Þar sem að liðið sem Fiskmarkaður Djúpavogs átti að mæta skráði sig úr keppni dæmdist Fiskmarkaðsmönnum sigur í þeirri umferð og mættu þeir því nemendum í síðari umferðinni.
Þar var hart barist en Fiskmarkaðsmenn höfðu þetta á endasprettinum, lokastaðan 17 - 11 og Fiskmarkaður Djúpavogs því 4. og síðasta liðið til að tryggja sig í úrslitin.
Spyrill spurningakeppninnar, Bj. Hafþór Guðmundsson þakkaði nemendum grunnskólans sérstaklega fyrir þeirra þátttöku, enda stóðu þeir sig með mikilli prýði og voru skóla sínum til mikils sóma.
Í úrslit eru því komin:
Grunnskólinn (kennarar)
HB Grandi
Eyfreyjunes
Fiskmarkaður Djúpavogs.
Úrslitakvöldið fer fram þriðjudaginn 31. mars og verður dregið um það á staðnum hverjir mæta hverjum.
Í einni spurningu gærkvöldsins var spurt um altaristöflu sem hékk í gömlu kirkjunni á Djúpavogi. Nánar tiltekið var spurt um hvað myndin sýndi. Myndin sýnir konurnar koma að gröf Krists og var hún máluð í Bergen árið 1900. Af gefnu tilefni birtum við ljósmynd af altaristöflunni hér í meðfylgjandi myndasafni.
Myndir frá gærkvöldinu má sjá með því að smella hér.
ÓB
Leikskólinn Bjarkatún og Grunnskóli Djúpavogs auglýsa lausar stöður
Leikskólinn Bjarkatún
Laus er staða deildarstjóra eldri deildar við leikskólann Bjarkatún frá 1. maí 2009 auk leikskólakennara í 4 stöðugildi frá 15. ágúst 2009.
Leikskólinn Bjarkatún er tveggja deilda með um 30 nemendur sem eru teknir inn eins árs. Leikskólinn er staðsettur í nýlegu húsnæði þar sem stutt er í ósnortna náttúru og skemmtilegt útivistarsvæði. Bjarkatún leggur áherslu á umhverfismennt, hreyfingu og leikgleði. Opnunartími leikskólans er frá 7:45-16:15. Áhugasamir geta skoðað heimasíðu leikskólans: www.djupivogur.is/leikskoli
Upplýsingar veitir Þórdís Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 478-8832 eða í tölvupósti thordis@djupivogur.is
Umsókn fylgi yfirlit um nám og störf. Umsækjendur geta sótt um í tölvupósti á bjarkatun@djupivogur.is
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2009 og 15. júlí 2009
Grunnskóli Djúpavogs
Fyrir næsta skólaár vantar kennara í eftirfarandi námsgreinar: Íþróttir, ensku, dönsku, stærðfræði, náttúrufræði, textílmennt, heimilisfræði, upplýsinga- og tæknimennt.
Grunnskóli Djúpavogs er einsetinn skóli þar sem mikil áhersla er lögð á samkennslu, samvinnu árganga og grenndarnám. Mjög gott samstarf er milli grunnskólans, tónskólans, leikskólans og Umf. Neista. Möguleiki er, fyrir íþróttakennara, að fá þjálfun fyrir Ungmennafélagið samhliða íþróttakennslu í skólanum.
Umsóknum skal skal skila til skólastjóra, fyrir 1. maí 2009. Eyðublöð má finna á heimasíðu skólans: http://djupivogur.is/grunnskoli/
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir í síma: 478-8246 eða dora@djupivogur.is
Í Djúpavogshreppi búa um 500 manns. Þar er góður leikskóli, grunnskóli, íþróttamiðstöð með innisundlaug, verslanir, heilsugæsla, læknir auk annarrar almennrar þjónustu.
Sumarafleysingar í ÍÞMD
Laus eru til umsóknar störf vegna sumarafleysinga við Sundlaug Djúpavogs fyrir sumarið 2009.
Tímabil: 1.júní – 20.ágúst.
Umsóknarfrestur er til 15 apríl.
Allar fyrirspurnir og umsóknir skulu berast á netfangið andres@djupivogur.is
Ferilskrá skal fylgja umsóknum.
Forstöðum. ÍÞMD
Laus störf
Leiksk�linn Bjarkat�n
Laus er sta�a deildarstj�ra eldri deildar vi� leiksk�lann Bjarkat�n fr� 1. ma� 2009 auk leiksk�lakennara � 4 st��ugildi fr� 15. �g�st 2009.
Leiksk�linn Bjarkat�n er tveggja deilda me� um 30 nemendur sem eru teknir inn eins �rs. Leiksk�linn er sta�settur � n�legu h�sn��i �ar sem stutt er � �snortna n�tt�ru og skemmtilegt �tivistarsv��i. Bjarkat�n leggur �herslu � umhverfismennt, hreyfingu og leikgle�i. Opnunart�mi leiksk�lans er fr� 7:45-16:15. �hugasamir geta sko�a� heimas��u leiksk�lans: www.djupivogur.is/leikskoli
Uppl�singar veitir ��rd�s Sigur�ard�ttir leiksk�lastj�ri � s�ma 478-8832 e�a � t�lvup�sti thordis@djupivogur.is
Ums�kn fylgi yfirlit um n�m og st�rf. Ums�kjendur geta s�tt um � t�lvup�sti � bjarkatun@djupivogur.is
Ums�knarfrestur er til 15. apr�l 2009 og 15. j�l� 2009
Grunnsk�li Dj�pavogs
Fyrir n�sta sk�la�r vantar kennara � eftirfarandi n�msgreinar: ��r�ttir, ensku, d�nsku, st�r�fr��i, n�tt�rufr��i, text�lmennt, heimilisfr��i, uppl�singa- og t�knimennt.
Grunnsk�li Dj�pavogs er einsetinn sk�li �ar sem mikil �hersla er l�g� � samkennslu, samvinnu �rganga og grenndarn�m. Mj�g gott samstarf er milli grunnsk�lans, t�nsk�lans, leiksk�lans og Umf. Neista. M�guleiki er, fyrir ��r�ttakennara, a� f� �j�lfun fyrir Ungmennaf�lagi� samhli�a ��r�ttakennslu � sk�lanum.
Ums�knum skal skal skila til sk�lastj�ra, fyrir 1. ma� 2009. Ey�ubl�� m� finna � heimas��u sk�lans: http://djupivogur.is/grunnskoli/
Allar n�nari uppl�singar veitir sk�lastj�ri, Halld�ra Dr�fn Haf��rsd�ttir � s�ma: 478-8246 e�a dora@djupivogur.is
� Dj�pavogshreppi b�a um 500 manns. �ar er g��ur leiksk�li, grunnsk�li, ��r�ttami�st�� me� innisundlaug, verslanir, heilsug�sla, l�knir auk annarrar almennrar �j�nustu.
Hrafna Hanna komin í næstu umferð Idol
Hrafna Hanna El�sa Herbertsd�ttir fr� Teigarhorni t�k ��tt � 12 manna �rslitum Idol stj�rnuleitar s��asta f�studagskv�ld. H�n s�ng lagi� Heartache tonight eftir hlj�msveitina The Eagles og st�� sig me� mikilli pr��i, f�kk g��a d�ma fr� d�murum keppninnar sem s�g�u m.a. a� h�n v�ri kl�rlega ein af �eim bestu � keppninni.
N�stkomandi f�studag fara fram 9 manna �rslit og ver�ur spennandi a� sj� hva�a lag Hrafna velur s�r.
Vi� hvetjum alla til a� fylgjast me� okkar st�lku og kj�sa hana �fram.
Myndin er fengin af www.visir.is/idol �ar sem n�lgast m� uppl�singar um keppendur.
�B
Hrafna Hanna komin í næstu umferð Idol
Hrafna Hanna El�sa Herbertsd�ttir fr� Teigarhorni t�k ��tt � 12 manna �rslitum Idol stj�rnuleitar s��asta f�studagskv�ld. H�n s�ng lagi� Heartache tonight eftir hlj�msveitina The Eagles og st�� sig me� mikilli pr��i, f�kk g��a d�ma fr� d�murum keppninnar sem s�g�u m.a. a� h�n v�ri kl�rlega ein af �eim bestu � keppninni.
N�stkomandi f�studag fara fram 9 manna �rslit og ver�ur spennandi a� sj� hva�a lag Hrafna velur s�r.
Vi� hvetjum alla til a� fylgjast me� okkar st�lku og kj�sa hana �fram.
�B
Spurningakeppni Neista - 2. kvöld
� fyrstu umfer� kepptu Dj�pavogshreppur og H�tel Framt�� �ar sem Framt��arli�i� haf�i sigur eftir �sispennandi keppni, lokat�lur 16-15.
� annarri umfer� kepptu r�kjandi meistarar Eyfreyjuness vi� Austverk og enda�i umfer�in 9 - 5 fyrir Eyfreyunes.
� �ri�ju umfer� m�ttust s��an H�tel Framt�� og Eyfreyjunes og eftir har�a bar�ttu st�� li� Eyfreyjuness uppi sem sigurvegari 11 - 9 og er �v� komi� � �rslitin. �a� m� vera a� s� takt�k hj� Eyfreyjunesi a� me� s�r bikarinn fr� �v� � fyrra til a� taka andst��inginn � taugum hafi heppnast fullkomlega.
�a� er lj�st a� Eyfreyjunes �tlar s�r a� verja titilinn me� kjafti og kl�m en �au �urfa sannarlega a� hafa fyrir �v� �ar sem li�in sem n� eru komin � �rslit, Grunnsk�linn (kennarar) og HB Grandi eru b��i firnasterk.
M�tingin � g�rkv�ldi var ekki eins g�� og � �ri�judaginn en stemmningin var fr�b�r.
Myndir fr� kv�ldinu m� sj� me� �v� a� smella h�r .
� �ri�judaginn kemur � lj�s hva�a li� n�r a� tryggja s�r s��asta s�ti� � �rslitum en �� keppa:
Grunnsk�linn (nemendur) � �snes
Fiskmarka�urinn - Raflagnir Austurlands
Ferðafélag Djúpavogs - Valtýskambur-Sandbrekka
Myndir �r fer�inni m� sj� me� �v� a� smella h�r.
N�sta g�ngufer� ver�ur farin 22.mars og �� ver�ur gengin lei�in Henglav�k-Brag�avallah�lar.
M�ting Vi� Voginn kl 13:00
Spurningakeppni Neista - 1. kvöld
� g�r f�r fram 1. kv�ld � spurningakeppni Neista 2009. 6 li� t�ku ��tt � og f�r keppnin �annig fram a� leiknar voru 3 umfer�ir og �r �eim st��u uppi 3 sigurli�. Li�i� sem f�kk flest stig af sigurli�unum komst sj�lfkrafa �fram � �rslitin en hin sigurli�in tv� kepptu innbyr�is um s�ti � �rslitum.
� 1. umfer� kepptu Grunnsk�linn (kennarar) og Leiksk�linn �ar sem Grunnsk�linn st�� uppi sem sigurvegari me� 15 stigum gegn 11
� 2. umfer� kepptu V�sir hf. og Vi� Voginn og �ar sem s��arnefnda li�i� mar�i sigur 13-12 eftir sannf�randi endasprett.
� 3. umfer� kepptu Kvenf�lagi� Vaka og HB Grandi og lauk keppni me� 8 stiga sigri Granda, 14 - 6.
�ar sem Grunnsk�linn (kennarar) var stigah�sta sigurli�i� var �a� komi� sj�lfkrafa � �rslitin. HB Grandi og Vi� Voginn �urftu �v� a� keppa innbyr�is um s�ti � �rslitum.
Skemmst er fr� �v� a� segja a� Grandamenn sigru�u Vi� Voginn me� 19 stigum gegn 7 og eru �v� komnir � �rslitin.
M�tingin � �etta fyrsta kv�ld var fr�b�r og vonandi a� sem flestir l�ti sj� sig � �au kv�ld sem eftir eru.
Myndir fr� �essu 1. kv�ldi m� sj� me� �v� a� smella h�r.
� morgun, fimmtudag munu keppa:
Dj�pavogshreppur - H�tel Framt��
Austverk - Eyfreyjunes
Eitt �essara li�a kemst �fram � �rslitin.
�B
Íþróttamiðstöð Djúpavogs auglýsir: Sumarstörf
Laus eru til ums�knar st�rf vegna sumarafleysinga vi� Sundlaug Dj�pavogs fyrir sumari� 2009.
T�mabil: 1.j�n� � 20.�g�st.
Ums�knarfrestur er til 15 apr�l.
Allar fyrirspurnir og ums�knir skulu berast � netfangi� andres@djupivogur.is
Ferilskr� skal fylgja ums�knum.
Forst��um. ��MD
Arnar Jón og félagar slegnir út í Gettu betur
Arnar J�n Gu�mundsson, �lftfir�ingur og f�lagar hans � li�i Menntask�lans � Egilsst��um � Gettu betur �ttu kappi vi� li� Menntask�lans � Reykjav�k � laugardaginn var. �a� er lj�st a� hlutskipti ME var ekki �fundsvert �v� li� MR er sem fyrr firnasterkt. Menntsk�lingar byrju�u �� �g�tlega en a� loknum hra�aspurningum var sta�an 19 - 14 fyrir MR. � �eim spurningum sem � eftir fylgdu n��u ME-ingar einungis 1 stigi � m�ti 17 stigum MR-inga, lokasta�an �v� 36-15 fyrir MR.
Engu a� s��ur �skum vi� Arnari J�ni og f�l�gum til hamingju me� �rangurinn.
�B
Hammondhátíð Djúpavogs 2009
Vi� viljum vekja athygli ykkar � gl�silegum og n�uppf�r�um vef Hammondh�t��ar Dj�pavogs, www.djupivogur.is/hammond, en undirb�ningur fyrir Hammondh�t�� 2009 er n� � fullum gangi.
H�t��in fer fram helgina 24. og 25. apr�l nk. og n� �egar eru fj�lmargir t�nlistarmenn b�nir a� bo�a komu s�na.
Meira um �a� � heimas��u Hammondh�t��ar sem h�gt er a� n�lgast � gegnum fyrrgreindan tengil og eins h�r til vinstri � heimas��unni.
�B
Spurningakeppni Neista 2009
V�sir hf. - Vi� Voginn
Leiksk�linn - Grunnsk�linn (kenn.)
Kvenf�lagi� Vaka - HB Grandi
Dj�pavogshreppur - H�tel Framt��
Austverk - Eyfreyjunes
Grunnsk�linn (nem.) � �snes
Fiskmarka�urinn - Raflagnir Austurlands
A�gangseyrir � hvert kv�ld er kr. 500.- og �rslitakv�ldi� ver�ur augl�st s��ar.
Stj�rnin
Ferðafélag Djúpavogs - Hálsströnd
Fer�af�lag Dj�pavogs gekk lei�ina H�lsstr�nd � Sigurnes 8. mars sl. �a� er lj�st a� vi� eigum allavega 6 hraustmenni; 3 konur og 3 karla sem l�tu sig hafa �a� a� fara � g�ngufer� � v�gast sagt sj�roki og m.a. voru hvi�ur � Hvalnesi upp � 36 metra.
Myndir fr� fr�g�arf�rinni m� sj� me� �v� a� smella h�r.
Sunnudaginn 15. mars g�ngum vi� H�lsstr�ndina �ar sem vegager�in er a� st�rfum. M�ting Vi� Voginn kl. 13:00.
Sigur í Stóru upplestrarkeppninni
Au�ur Gautad�ttir sigra�i � Lokah�t�� St�ru upplestrarkeppninnar, sem haldin var � H�fn � Hornafir�i � g�r. Alls t�ku 11 nemendur ��tt, tveir fr� Grunnsk�la Dj�pavogs, ��r Au�ur og Hei�br� og n�u fr� Grunnsk�la Hornafjar�ar. � ��ru s�ti var Hei�d�s Anna fr� Hornafir�i og Ragnar fr� Hornafir�i var s� �ri�ji.
Vi� f�rum saman � r�tu, klukkan eitt � g�r, l�g�um af sta� � slyddu en keyr�um inn � s�l og bl��u �egar komi� var su�ur � L�n. Me� � f�r var klappli� sem samanst�� af nemendum 6. - 9. bekkjar og st��u �eir sig vel og voru g��ur stu�ningur vi� stelpurnar okkar. Eftir skemmtilega fer� � sjoppuna f�rum vi� upp � kirkju og fylgdumst me� keppninni. �ar var kynnir Gabr�el �rn, en hann sigra�i einmitt � keppninni � fyrra. Keppnin � �r var mj�g skemmtileg og st��u allir keppendur sig mj�g vel. �� var �a� samd�ma �lit d�mnefndar a� �eir �r�r nemendur, sem hlutu ver�launin, hafi skara� fram �r og �v� f�r sem f�r.
Vi� �skum Au�i, innilega til hamingju. Myndir eru h�r. HDH
Birds.is hlaut Frumkvöðlaverðlaun Markaðsstofu Austurlands
� 10 �ra afm�lish�t�� Marka�sstofu Austurlands, sem haldin var � H�tel H�ra�i laugardaginn 7. mars sl., voru veitt hin eftirs�ttu Frumkv��laver�laun. Frumkv��ullinn er veittur �eim sem s�nt hafa �r��ni og hugmyndaau�gi vi� uppbyggingu � �j�nustu fyrir fer�amenn og stu�la� me� verkum s�num a� aukinni fj�lbreytni � atvinnugreininni � Austurlandi. Me�al �eirra sem fengi� hafa �essa vi�urkenningu eru Lagarflj�tsormurinn, Fransmenn � �slandi, Fer�am�lah�purinn � Borgarfir�i, Skri�uklaustur og Klaustursel, sem f�kk vi�urkenninguna � fyrra.
� �etta sinn var Frumkv��ullinn veittur fuglasko�unarverkefninu birds.is � Dj�pavogi. Albert Jensson veitti vi�urkenningunni vi�t�ku � afm�lish�t��inni � laugardaginn.
Upphaf verkefnisins m� rekja allt til �rsins 2002 �egar Fer�am�lanefnd Dj�pavogshrepps vann a� �v� a� greina helstu s�rkenni fyrir Dj�pavogshrepp, me� tilliti til eflingar � fer�a�j�nustu. �a� var mat nefndarinnar a� fj�lskr��ugt fuglal�f � Dj�pavogshreppi v�ri eitt af s�rkennum sv��isins. �ri� 2005 f�r vinna vi� verkefni� � fullan skri� me� stu�ningi fr� �tflutningsr��i �slands og var �� skipa�ur s�rstakur starfsh�pur um verkefni�, me� vinnuheitinu Birds.is.
Sv��i� � kringum Dj�pavog �ykir henta s�rstaklega vel til fuglasko�unar en h�r eru m�rg mikilv�g b�sv��i og vi�komusta�ir margra fuglategunda. Umhverfi vatnana � B�landsnesi er mj�g a�gengilegt og �ar er fuglal�f fj�lskr��ugt. Farfuglarnir koma � st�rum h�pum, fyrst upp a� Su�-Austurlandi og fara s��ast fr� �slandi af �essu sama sv��i. Ennfremur m� h�r sj� umtalsvert af fl�kingsfuglum.
Helstu markmi� verkefnisins er a� auka � fj�lbreytni � fer�a�j�nustu � sv��inu og vinna a� �v� a� lengja fer�amannat�mann, jafnframt �v� a� auka �huga almennings � fugla- og n�tt�rusko�un.
Umtalsvert starf hefur veri� unni� � marka�ssetningu, �� helst me� uppsetningu � heimas��u verkefnisins www.birds.is. Samhli�a �v� hefur veri� byggt st�rt fuglasko�unarh�s vi� v�tnin � B�landsnesi, svo og sett upp h�s fyrir sm�fugla � H�lsask�gi, gefinn �t b�klingur og fuglagreiningarlisti �samt ��rum s�rmerktum v�rum me� merki Birds.is. Enn fremur hafa veri� sett uppl�singaskilti � v�ldum st��um um �� fugla sem er a� finna � n�grenni Dj�pavogs, svo og kort af sv��inu.
S��astli�i� vor var Landsm�t �hugamanna um fuglasko�un haldi� � Dj�pavogi og var �� greind 61 fuglategund � einum degi � sv��inu vi� Dj�pavog.
Vi� h�r � fr�ttas��unni �skum a�standendum birds.is innilega til hamingju me� vi�urkenninguna, en verkefni� er s�rstaklega vel a� henni komi�. �a� �arf a� sj�lfs�g�u ekki a� fj�lyr�a um hverslags lyftist�ng verkefni sem �etta er fyrir fer�a�j�nustu � Dj�pavogshreppi en �a� hefur skapa� sta�num mikilv�gt forskot � fuglatengdri fer�a�j�nustu.
Frumherji á Djúpavogi
�essa dagana er Frumherji me� f�ranlega sko�unarst�� s�na h�r � Dj�pavogi. Er �etta or�inn �rviss vi�bur�ur a� Frumherji komi hinga� � Dj�pavog enda �j�nustan mj�g vel s�tt. Er �h�tt a� segja a� "b�ll s� b�inn a� vera vi� b�l" s��an �eir byrju�u a� sko�a � g�rmorgun. Me�fylgjandi myndir voru teknar � g�r.
�B
Gjafir frá Hollandi
Sl. f�studag barst pakki � skrifstofu Dj�pavogshrepps. Heldur ur�u menn hissa �egar hann var opna�ur �v� � honum var fj�ldinn allur af sm�gj�fum. � pakkanum var einnig br�f, landakort, myndir o.fl. �egar fari� var a� lesa br�fi� kom � lj�s a� pakkinn var fr� Sigur�i Gu�mundssyni, listamanni og h�pnum sem kom me� honum � heims�kn h�r fyrir skemmstu. Til a� rifja m�li� upp �� var �a� �annig a� Sigur�ur var � fer�alagi me� h�p nemenda �r hollenskum listah�sk�la og vildi endilega s�na �eim Dj�pavog. Um var a� r��a f�lk fr� 22 mismunandi �j��l�ndum. Bor�a� var � H�telinu og bo�i� var upp � skemmtiatri�i sem Berglind og J�szef, �samt sj�lfbo�ali�um �r sams�ngsh�p grunnsk�lanum, s�u um. V�ktu �au �a� mikla hrifningu hj� h�pnum a� �au langa�i til a� �akka fyrir sig me� fyrrnefndum p�kkum.
� morgun kom Brynd�s Reynisd�ttir � heims�kn � sams�nginn, ��ddi br�fi� fyrir krakkana, afhenti �eim gjafirnar og s�ndi myndir o.fl. �a� er gle�ilegt a� �essi litli vi�bur�ur h�r hafi skila� eins miklu til erlendu gestanna, sem raun bar vitni og segir okkur �a� a� vi� eigum h�r � sk�lanum okkar og �essu litla sveitarf�lagi s�ngvara og efnilegt s�ngf�lk � heimsm�likvar�a. Myndir eru h�r. HDH
Hrafna Hanna komin áfram í Idol stjörnuleit
Hrafna Hanna El�sa Herbertsd�ttir fr� Teigarhorni � Berufir�i er komin � 10 manna �rslit � Idol stj�rnuleit eftir a� 10 stelpur t�kust � � ��ttinum � f�studaginn. Fimm �eirra komust �fram og var Hrafna ein af �eim. H�n t�k lagi� "F� aldrei n�g af ��r" eftir Todmobile og st�� sig me� stakri pr��i og eru margir samm�la um a� h�n hafi sta�i� sig best af �llum.
N�sta f�studag kemur � lj�s hva�a 5 str�kar komast � 10 manna �rslitin en fyrsti hluti �eirra fer fram � Sm�ralind f�studaginn 20. mars.
Vi� �skum Hr�fnu til hamingju me� �rangurinn og g��s gengis � 10 manna �rslitunum.
Myndin er fengin af vef visis.is
�B
Ferðafélag Djúpavogs - Hvítisandur
Komdu í land - Viðtal við Björn Reynisson
Eins og sagt var fr� h�r � heimas��unni var n�mskei�i� "Komdu � land" haldi� h�r � Dj�pavogi � d�gunum. Vel var m�tt � n�mskei�i� og voru ��tttakendur afskaplega �n�g�ir me� �a�. N�mskei�inu stj�rna�i Bj�rn Hildir Reynisson, verkefnisstj�ri hj� �tflutningsr��i.
� Samf�laginu � n�rmynd sl. mi�vikudag t�k �sgr�mur Ingi Arngr�msson vi�tal vi� Bj�rn um verkefni� og m.a. m�guleika Dj�pavogs � �j�nustu var�andi komu skemmtifer�askipa.
H�gt er a� hlusta � vi�tali� vi� Bj�rn me� �v� a� smella h�r.
�B