Djúpavogshreppur
A A

Aðalvefur

Skipulagsmál í kynningu

Undir síðuhlutanum Skipulagsmál í kynningu / auglýsingu hér á heimasíðunni er að finna kynningu vegna eftirfarandi tillagna:

Áningarstaður ferðamanna í Fossárvík - breytt landnotkun
Áningarstaður í Fossárvík - deiliskipulag
Djúpivogur - Efsti hluti Borgarlands

23.05.2019

Djúpivogur - glaðasti bærinn

Greta Mjöll Samúelsdóttir, atvinnu- og ferðamálafulltrúi Djúpavogs var á dögunum í viðtali hjá N4, þar sem hún ræddi við Karl Eskil Pálsson um Djúpavogshrepp, Cittaslow stefnuna, verkefnið glaðasti bærinn og margt fleira.

Cittaslow

Pokastöðin skilar fyrstu pokunum af sér!

Pokar að láni tilbúnir í búðinni

Cittaslow

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar á Djúpavogi

Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða til viðtals á skrifstofum Austurbrúar;

  • Vopnafirði 27. maí á milli 13:00-14:30
  • Reyðarfirði 28. maí á milli 8:30-10:00
  • Djúpavogi 28. maí á milli 14:00-15:00
  • Egilsstöðum 29. maí á milli 09:00-10:30
  • Borgarfirði 29. maí á milli 13:00-14:00

Núverandi og nýir viðskiptavinir velkomnir til að ræða lánamöguleika hjá Byggðastofnun.

21.05.2019

Háskólalestin á Djúpavogi

25. maí á Hótel Framtíð kl. 11 - 15

20.05.2019

Opinn fundur Jafnréttisstofu á Egilsstöðum

Jafnréttisstofa verður á Egilsstöðum þriðjudaginn 21. maí og boðar til opins fundar á Hótel Héraði í hádeginu með íbúum á Austurlandi, sveitarstjórnarfólki, forstöðumönnum stofnana og fyrirtækja.

Á fundinum kynnir Jón Fannar Kolbeinsson, lögfræðingur Jafnréttisstofu hlutverk stofunnar og skyldur sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja samkvæmt:

  • Lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
  • Lögum um jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna nr. 85/2018 og
  • Lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018 sem leggja bann við allri mismunun fólks á vinnumarkaði, hvort heldur beina eða óbeina, á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar.

Lögin um jafna meðferð tóku gildi í september 2018 en þau kalla á fræðslu um efni þeirra og gildissvið og gefst hér gott tækifæri til að setja sig vel inn í þessi nýju lög.

Fundurinn fer fram frá kl. 12:00-13:00 og í boði verður súpa, brauð og kaffi

Skráning er æskileg og fer fram hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScT0d3WuusXDKfJu2gteOTpVK49cJ7-TW9wK_K1-9z39LzZrA/viewform

Jafnréttisstofa

17.05.2019

Kökubasar á laugardaginn!

Í Notó til styrktar Írisi Birgisdóttur og Önnu Kolbeinsdóttur!

Cittaslow

Djúpavogsdeildin - Leikskipulag og liðsskipan

Djúpavogsdeildin hefur göngu sína í sumar

Cittaslow

​Sveitarstjóri tekinn aftur á teppið

Sveitarstjóri verður í Kjörbúðinni frá kl. 16:30-18:00 17.maí.

Cittaslow
13.05.2019

​Djúpavogshreppur auglýsir eftir tilboðum í verkið: Grunnskóli Djúpavogs...

Djúpavogshreppur auglýsir eftir tilboðum í verkið: Grunnskóli Djúpavogs - viðbygging

Verkið felst í jarðvinnu, fráveitulögnum, uppsteypu þakfrágangi og frágangi utanhúss á 174m2 viðbyggingu við Grunnskóla Djúpvogs, Vörðu 6, Djúpavogi.

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með 15. maí 2019. Senda skal beiðni um útboðsgögn á netfangið runarm@djupivogur.is með upplýsingum um bjóðanda.

13.05.2019

Starfsmaður óskast í Leikskólann Bjarkatún

Leikskólinn Bjarkatún, Djúpavogi auglýsir eftir starfsmanni í 100% framtíðarstarffrá kl. 9:00-17:00. Gott væri að starfsmaður gæti byrjað 1. júní2019 annars eftir samkomulagi.

Starfið er fjölbreytt en í því felst að sjá um þrif, þvott, frágang í eldhúsi eftir síðdegiskaffi og afleysingar inn á deildum.

Áhugasömum er bent á að kynna sér starfskjör en einnig er vert að skoða heimasíðu leikskólans bjarkatun.leikskolinn.is

Upplýsingar er hægt að nálgast hjá Guðrúnu leikskólastjóra í síma 470-8720 eða í tölvupósti, bjarkatun@djupivogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til þess að sækja um.

13.05.2019

Skóladagatal Djúpavogsskóla 2019-2020

Skóladagatal Djúpavogsskóla – grunnskóla fyrir skólaárið 2019-2020 er nú tilbúið.

Á því er einnig birt viðburðadagatal foreldrafélagsins.

Smellið hér til að skoða dagatalið

Skólastjóri

13.05.2019

Djúpavogshreppur auglýsir

eftir umsóknum í lausar stöður

​Vorbingó Kvenfélagsins Vöku

verður föstudaginn 10.maí á Hótel Framtíð

Cittaslow

Fatamarkaður í Tryggvabúð

Föstudaginn 10.maí kl.14:00 - 18:00

08.05.2019

Vel heppnuð Hammondhátíð!

Hammondhátíðin árlega er nú nýafstaðin og lukkaðist afar vel

Cittaslow
30.04.2019

​Útboð vegna skólaaksturs 2019-2023

Djúpavogshreppur óskar hér með eftir tilboðum í skólaakstur í sveitarfélaginu

29.04.2019

Hammondhátíð 2019 - allar upplýsingar

Fjórtánda Hammondhátíð Djúpavogs fer fram um helgina

24.04.2019

Opið hús í grunnskólanum í dag

Í tilefni þemadaga í grunnskólanum

24.04.2019